Company logo

Valmynd

Stafrænir morgnar

Eitt af markmiðum Stafræna hæfniklasans er að vera vettvangur eða samfélag fyrir fyrirtæki þar sem hægt er að leita ráðgjafar eða jafningjafræðslu í stafrænni vegferð. Eitt af verkfærum okkar þar eru stafrænir morgnar en það eru fræðsluviðburðir sem verða haldnir reglulega.